Lýsingar fyrir gerđ deiliskipulags Gunnuhvers

  • Stjórnsýsla
  • 5. apríl 2017

Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 28. mars sl. lýsingu fyrir gerð deiliskipulags Gunnuhvers skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Grindavíkurbær óskar eftir athugasemdum eða ábendingum við lýsinguna.

Reykjanes-, Grindavíkurbær og Reykjanes Geopark hafa ákveðið að gera deiliskipulag fyrir Gunnuhver og aðliggjandi svæði en um er að ræða vinsælan áfangastað á suðvestanverðu Reykjanesi. Deiliskipulagssvæðið er samtals um 57 ha að stærð. Megin markmið með deiliskipulagsáætlun er að skilgreina aðkomu að svæðinu, skilgreina áningastaði og bílastæði og bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild
Deiliskipulagssvæðið er á mörkum tveggja sveitarfélaga. Í gildi er Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2008-2024 og Aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2010-2030

Lýsinguna er hægt að nálgast á heimasíðu Grindavíkur hér að neðan eða á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62 á skrifstofutíma. Ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa fyrir kl 16:00 21. apríl 2017 á Grindavíkurbæ, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, eða á netfangið: armann@grindavik.is

Ármann Halldórsson
skipulagsfulltrúi

 

 Deiliskipulag fyrir Gunnuhver - Skipulagslýsing

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 18. maí 2018

Atvinna - Liđveitendur óskast 

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liđveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf viđ leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast