Ţjóđsöguţema í 7. bekk

  • Grunnskólinn
  • 15. mars 2017

Í febrúar unnu sjöundu bekkirnir þjóðsöguverkefni í íslenskutímum. Skipt var í 3-4 manna hópa og valdi hver hópur sér þjóðsögu til að vinna með. Hver hópur fékk ákveðið svæði upp á vegg og þar upp skrifuðu þau 5-6 lykilsetningar úr textanum og bjuggu til sögusvið og sögupersónur. Allir hóparnir kynntu svo sína sögu fyrir hinum og mátti kynningin vera í form, leikrits, glærusýningar, skuggaleikhúss, brúðuleikhúss eða hvaðeina sem þeim datt í hug. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvað þau eru ótrúlega hugmyndarík. Fleiri myndir birtast á Facebook síðu skólans.  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál