Fundur 1438

 • Bćjarráđ
 • 15. mars 2017

1438. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1602104 - Daggæsla í heimahúsi: Tillögur um eflingu þjónustu
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti hann málið.

Sviðsstjóra er falið að kanna möguleika á að koma upp aðstöðu þar sem tveir dagforeldrar starfa saman utan eigin heimilis.

2. 1703010 - Grunnskóli: Starfslok skólastjóra
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti hann málið.

Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. ágúst 2017.
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 1.000.000 kr. til að standa straum af auglýsinga- og ráðningarferli.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 1.000.000 sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

3. 1606003 - Tjaldsvæði: Smáhýsi
Drög að samningi við 240 ehf. vegna smáhýsa við tjaldsvæðið lögð fram.

Bæjarráð vísar samningsdrögunum til umhverfis- og ferðamálanefndar með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.

4. 1703017 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja 2017
Beiðni frá knattspyrnudeild UMFG um framlengingu samnings um umsjón mannvirkja lögð fram.

Bæjarráð felur sviðsstjóra að afla frekari gagna og rökstuðnings vegna hækkunarbeiðni samningsins.

5. 1703035 - Styrkbeiðni: Bridsfélag Suðurnesja
Gunnlaugur Sævarsson fyrir hönd Bridsfélagsins Munins og Bridsfélags Suðurnesja óskar eftir styrk vegna kaupa á félagsheimili.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34

Nýjustu fréttir

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

 • Fréttir
 • 21. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018