Ađalfundur deilda innan UMFG mánudaginn 20. mars

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2017

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 17. janúar 2017 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild.

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 20. mars 2017 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar. 

Dagskrá fundarins er:

1. Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar
2. Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar
3. Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar
4. Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar
5. Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar
6. Stjórnarkjör judo deildar
7. Stjórnarkjör Taekwondo deildar
8. Stjórnarkjör Fimleikadeildar
9. Stjórnarkjör Skotdeildar
10. Stjórnarkjör Júdó
11. Önnur mál

Skýrslum og reikningum deildanna verður að vera skilað til skrifstofu UMFG fyrir 25.mars 2017 umfg@umfg.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál