Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 12. mars

  • Menningarfréttir
  • 12. mars 2017

Málverkasýningar, opnar vinnustofur og námskeið eru áberandi í dagskrá Menningarviku í dag. Safnahelgi á Suðurnesjum er ennþá í fullum gangi og frítt inn á öll söfn á Suðurnesjum í dag.

Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 12. mars

10:00-14:00 Bókasafn Skapandi skrif, námskeið. Skráning fyrir 10. mars á bjorg@grindavik.is

10:00-18:00 Verslunarmiðstöð, Heilsuleikskólinn Krókur, Leikskólinn Laut og Grunnskóli Grindavíkur sýna verk nemenda sinna

11:00-17:00 Safnahelgi á Suðurnesjum. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma

12:00-21:00 Salthúsið, Helga Kristjánsdóttir bæjarlistamaður Grindavíkur með sýningu í Salthúsinu.

15:00 Salthúsið, Listamannaspjall og leiðsögn. Helga Kristjánsdóttir verður með leiðsögn og spjall við gesti um feril sinn og verk.

14:00-16:00 Greip - opnar vinnustofur handverksfólks, Skólabraut 8

14:00-17:00
Framsóknarhúsið, MÆÐGUR SÝNA VERK SÍN. Ljósmyndaverkið LEYST ÚR LÆÐINGI eftir Vigdísi Heiðrúnu Viggósdóttur og tvær seríur eftir dóttur hennar Arís Evu Vilhjálmsdóttur, Víkurbraut 27


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir