Sumarstarf - Starfsmaður í íþróttamiðstöð

  • Stjórnsýsla
  • 10. mars 2017

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða kvenkyns sumarstarfsmann (júní, júlí og ágúst) til afleysinga í sundlauginni. Unnið er á vöktum. Um er ræða í 100% starf við gæslu, afgreiðslu og þrif.

- Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri
- Umsækjandi þarf að hafa þekkingu í skyndihjálp og standast kröfur sem gerðar eru til sundlaugarvarða, svo sem að taka sundpróf, samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum, umsækjandi þarf einnig að hafa góða færni í mannlegum samskiptum.
- Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð.

Íþróttamiðstöðin er vímuefnalaus vinnustaður.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Guðmundsson forstöðumaður í síma 660-7304

Rafrænt umsóknareyðublað

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum