Dagskrá Menningarviku í dag, föstudag

  • Menningarfréttir
  • 10. mars 2017

Þrátt fyrir að Menningarvika verði ekki sett formlega fyrr en á morgun eru margir viðburðir á dagskrá í dag. Sýningar sem verða í gangi alla daga eru farnar af stað um allan bæ og þá munu nemendur í leik- og grunnskóla opna sýningu á verkum sínum í verslunarmiðstöðinni í dag kl. 13:00. Látið sjá ykkur!

Dagskrá Menningarviku föstudaginn 9. mars

08:00-18:00 - Bókasafn, sýning á textílverkum og ljósmyndum eftir Sigríði Birnu Matthíasdóttur og Mónu Leu Óttarsdóttur. Sýning á skarti eftir hönnuði tengda Grindavík

12:00-21:00 - Salthúsið, Helga Kristjánsdóttir bæjarlistamaður Grindavíkur með sýningu í Salthúsinu

13:00 - Verslunarmiðstöð, opnun sýningar nemenda Heilsuleikskólans Króks, Leikskólans Lautar og Grunnskóla Grindavíkur. Veitingar og gleði í Verslunarmiðstöðinni

16:00-19:00 - Framsóknarhúsið, MÆÐGUR SÝNA VERK SÍN. Ljósmyndaverkið LEYST ÚR LÆÐINGI eftir Vigdísi Heiðrúnu Viggósdóttur og tvær seríur eftir dóttur hennar Arís Evu Vilhjálmsdóttur, Víkurbraut 27

18:00-22:00 - Bókasafn Skapandi skrif, námskeið. 

20:00 - Gjáin, Hið árlega konukvöld körfunnar haldið í Gjánni

18:00 - Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur í íþróttahúsinu. Húsið opnar kl. 18:00 með sjávarútvegssýningu. Borðhald byrjar kl. 20:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!