Fundur 1437

 • Bćjarráđ
 • 9. mars 2017

1437. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Guðmundur L. Pálsson varamaður, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í fjarveru formanns, Hjálmars Hallgrímssonar, stýrði Kristín María fundi.

Dagskrá:

1. 1701086 - Fjárhagsaðstoð 2017: Grunnur
Félagsmálanefnd leggur til hækkun á framfærslugrunni reglna Grindavíkurbæjar um fjárhagsaðstoð frá og með 1. mars 2017. Lagt er til að fjárhæðin hækki í 135.000 kr.

Bæjarráð samþykkir tillögu félagsmálanefndar og vísar tillögunni til samþykktar í bæjarstjórn.

2. 1703007 - Samstarf við Sveitarfélagið Voga: Listi yfir hugsanleg samstarfsverkefni
Minnisblað bæjarstjóra um möguleg samstarfsverkefni Grindavíkurbæjar og Sveitarfélagsins Voga lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

3. 1702089 - Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands: Aukafundur í fulltrúaráði
Aukafundur verður haldinn í fulltrúaráði Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands þann 23. mars nk. kl. 13:00.

Fannar Jónasson, bæjarstjóri, mun mæta á fundinn fyrir hönd Grindavíkurbæjar.

4. 1505080 - Starfsmannastefna Grindavíkurbæjar: breytingatillaga vegna heilsustyrkja
Vinnuverndarnefnd leggur til breytingu á 9. tölulið í heilsueflingarkafla Starfsmannastefnu Grindavíkurbæjar. Lagt er til að 9. töluliður orðist svo: "Kaupa á íþróttabúnaði til eigin nota".

Bæjarráð samþykkir tillöguna, Guðmundur situr hjá.
Bæjarráð vísar tillögunni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

5. 1703012 - Styrkbeiðni: Stofnun jóga-seturs
Beiðni um styrk vegna opnunar Prana jógaseturs í Grindavík.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45.

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34

Nýjustu fréttir

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

 • Fréttir
 • 21. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018