Morgunskraf í Hópsskóla á bolludaginn

  • Grunnskólinn
  • 22. febrúar 2017

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Grunnskóla Grindavíkur.

Skólastjórnendur bjóða ykkur til "morgunskrafs" á kaffistofu starfsmanna í Hópsskóla mánudaginn 27. febrúar (bolludag) kl. 8:00 - 8:40. Stundin er hugsuð fyrir foreldra allra nemenda skólans. 

Í morgunskrafi setjumst við niður yfir kaffibolla og eigum saman óformlegt spjall um skólastarfið. Markmið með "morgunskrafi" er að auka tengsl heimila og skóla og gefa foreldrum/forráðamönnum tækifæri til að ræða við stjórnendur skólans um áherslur og stefnur. 
Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þátt í að móta með okkur metnaðarfullt skólastarf. Við hlökkum til að sjá ykkur.


Fyrir hönd stjórnenda Grunnskóla Grindavíkur
Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!