Fundur 1435

  • Bćjarráđ
  • 17. febrúar 2017

1435. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:20.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Kristín María Birgisdóttir varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1702032 - Grunnskóli Grindavíkur: Greiðsla samkvæmt kjarasamningi
Ályktun frá kennarafundi í Grunnskóla Grindavíkur 2. febrúar 2017 lögð fram.

Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

2. 1702061 - Lánasjóður sveitarfélaga: Framboð til stjórnar

Lánasjóður sveitarfélaga auglýsir eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.

Bæjarstjóra falið að koma tilnefningu á framfæri.

3. 1702062 - Umferðaröryggi á Grindavíkurvegi: Samráðsfundur
Ályktun og minnispunktar frá samráðsfundi lögð fram.

Bæjarráð tekur undir ályktun af samráðsfundinum.
Málinu verður fylgt eftir á fundi með þingmönnum kjördæmisins.

4. 1602027 - íþróttamannvirki: Áfangi 3, hönnun

Fundargerð í verkefnisnefnd íþróttamannvirkja, dags. 23.01.2017 lögð fram.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39