Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu

  • Bókasafn
  • 2. febrúar 2017
Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu

Franski listmálarinn Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafni Grindavíkur dagana 4. til 28. febrúar næstkomandi. Formleg opnun sýningarinnar verður laugardaginn 4. febrúar klukkan 16:00 til 18:00.

Verið hjartanlega velkomin!


Deildu ţessari frétt