Fundur 12

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 27. janúar 2017

12. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, þriðjudaginn 24. janúar 2017 og hófst hann kl. 11:30.

Fundinn sátu:
Sigmar Björgvin Árnason byggingafulltrúi og Ármann Halldórsson skipulagsfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingafulltrúi.


Dagskrá:

1. 1612041 - Austurhóp 37: umsókn um lóð
Jón Emil Halldórsson sækir um lóðina Austurhóp 37 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt

2. 1701072 - Efrahóp 16: Umsókn um lóð
Unndór Sigurðsson sækir um lóðina Efrahóp 16 til byggingar enbýlishúss.

Samþykkt

3. 1701036 - Miðhóp 2: umsókn um lóð
Haraldur K. Reynisson kt:090668:4399 sækir um f/h HÆ ehf. raðhúsalóðina Miðhóp 2.

Samþykkt

4. 1701037 - Miðhóp 4: umsókn um lóð

Haraldur K. Reynisson kt:090668:4399 sækir um f/h HÆ ehf. raðhúsalóðina Miðhóp 4.

Samþykkt

5. 1701038 - Miðhóp 6: umsókn um lóð
Haraldur K. Reynisson kt:090668:4399 sækir um f/h HÆ ehf. raðhúsalóðina Miðhóp 6.

Samþykkt

6. 1701039 - Miðhóp 8: umsókn um lóð
Haraldur K. Reynisson kt:090668:4399 sækir um f/h HÆ ehf. raðhúsalóðina Miðhóp 8.

Samþykkt

7. 1701081 - Víkurhóp 24: Umsókn um lóð
Helgi V. Sæmundsson fyrir hönd H.H.Smíði ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 24. til byggingar raðhúss. Til vara er sótt um lóðina Norðurhóp 44.

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta H.H. Smíði ehf. lóðina

8. 1701082 - Víkurhóp 26: Umsókn um lóð
Helgi V. Sæmundsson fyrir hönd H.H.Smíði ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 26. til byggingar raðhúss. Til vara er sótt um lóðina Norðurhóp 46

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta H.H. Smíði ehf. lóðina

9. 1701083 - Víkurhóp 28: Umsókn um lóð
Helgi V. Sæmundsson fyrir hönd H.H.Smíði ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 28. til byggingar raðhúss. Til vara er sótt um lóðina Norðurhóp 48

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta H.H. Smíði ehf. lóðina

10. 1701076 - Víkurhóp 16: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 16. til byggingar raðhúss.


Hafnað þar sem lóð er ekki tilbúin til úthlutunar.

11. 1701077 - Víkurhóp 18: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 18. til byggingar raðhúss.


Hafnað þar sem lóð er ekki tilbúin til úthlutunar.


12. 1701078 - Víkurhóp 20: Umsókn um lóð

Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 20. til byggingar raðhúss.


Hafnað þar sem lóð er ekki tilbúin til úthlutunar.

13. 1701079 - Víkurhóp 22: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 22. til byggingar raðhúss.


Hafnað þar sem lóð er ekki tilbúin til úthlutunar.

14. 1701073 - Víkurhóp 24: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 24. til byggingar raðhúss.

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Hafnað.

15. 1701074 - Víkurhóp 26: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 26. til byggingar raðhúss.

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Hafnað.

16. 1701075 - Víkurhóp 28: Umsókn um lóð
Magnús Guðmundsson fyrir hönd Grindin ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 28. til byggingar raðhúss.

Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum báðum umsækjendum.

Hafnað.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86