Ţorrablót á Laut

  • Laut
  • 20. janúar 2017
Ţorrablót á Laut

Árlegt bóndadagsþorraboð fyrir pabba og afa var haldið á leikskólanum Laut í morgun. Þessi siður hefur vakið mikla lukku og er alltaf vel mætt. Í morgun bókstaflega fylltist Lautin af karlmönnum sem gæddu sér á þorramat og kaffi. Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Lautar.


Deildu ţessari frétt