Atvinna - 50% staða á Bókasafni Grindavíkur

  • Stjórnsýsla
  • 8. desember 2016

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 50% stöðu.

Um tímabundið starf er að ræða, eða frá 2. janúar 2017 til og með 31. maí 2017.

Hæfniskröfur eru lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af starfi með börnum og unglingum er kostur.

Umsóknarfrestur er til og með 22. desember nk.

Vinnutíminn er 8:00-12:00 og eru laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja.

 

Umsóknir berist á netfangið andrea@grindavik.is

Nánari upplýsingar veitir Andrea Ævarsdóttir safnstjóri í síma 420-1140

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum