Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

  • Fréttir
  • 9. nóvember 2016
Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

Krakkarnir á Laut fóru í Grindavíkurkirkju í morgun og afhentu afrakstur verkefnsins „Jól í skókassa“ sem er samstarfsverkefni nemenda, foreldra og starfsfólk. Þetta er fjórða árið sem Laut tekur þátt í þessu góða verkefni og má segja að það marki upphaf jólaundirbúnings í Lautinni.

Fleiri myndir á Facebook-síðu Lautar


Deildu ţessari frétt