Fundur 465

  • Bćjarstjórn
  • 5. október 2016

465. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 4. október 2016 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson 1. varaforseti, Guðmundur L. Pálsson Bæjarfulltrúi, Kristín María Birgisdóttir forseti, Marta Sigurðardóttir 2. varaforseti, Jóna Rut Jónsdóttir Bæjarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir Bæjarfulltrúi, Hjörtur Waltersson varamaður, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1609041 - Umsókn um framkvæmdaleyfi: rennslisskurður og göngustígar.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og fór hann yfir málið og svaraði fyrirspurnum.
Aðrir sem til máls tóku: Kristín María

Eldvörp ehf. óska eftir framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rennslisskurðar og niðurdælingu ásamt gerð nýrra stíga við Bláa Lónið. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt á grundvelli 3 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og reglugerðar um framkvæmdaleyfi. Setja verður fyrirvara í leyfið um samþykki HES vegna breytingar á starfsleyfi Bláa Lónsins.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framkvæmdarleyfið.

2. 1609007 - Kosningar: Alþingiskosningar 2016
Til máls tók: Kristín María

Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninga 29. október lagður fram.

Með vísan til 33. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá fyrir alþingiskosningar þann 29. október næstkomandi. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna alþingiskosninga 29. október nk. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.

Samþykkt samhljóða.

3. 1609014 - Slökkvilið Grindavíkur: ósk um aukafjárveitingu fyrir viðhald slökkvibíla

Til máls tók: Kristín María

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2016 að fjárhæð 540.000 kr. vegna viðhalds slökkvibíla, sem komi til lækkunar á handbæru fé.

Samþykkt samhljóða

4. 1608004F - Fundargerð frístunda- og menningarnefndar
Til máls tóku: Kristín María, Jóna Rut, Ásrún, Marta og bæjarstjóri

Fundargerðin er lögð fram.

5. 1506146 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark
Til máls tóku: Kristín María, bæjarstjóri, Hjörtur, Guðmundur, Ásrún, Marta og Hjálmar

Fundargerðir 29. fundar og aðalfundar eru lagðar fram.

6. 1603016 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2016
Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, bæjarstjóri, Jóna Rut og Marta

Fundargerð 842. fundar er lögð fram

7. 1602002 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2016

Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, Marta, Ásrún, Jóna Rut, Hjálmar og bæjarstjóri

Fundargerð 706. fundar er lögð fram

8. 1601085 - Fundargerðir: Samtök orkusveitarfélaga, stjórnarfundir 2016
Til máls tóku: Kristín María, bæjarstjóri

Fundargerð 25. fundar er lögð fram

9. 1601073 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2016
Til máls tóku: Kristín María, Jóna Rut og Guðmundur, Hjörtur, Hjálmar, bæjarstjóri, Ásrún og Marta

Fundargerðir 471. og 472. fundar eru lagðar fram

10. 1609002F - Fræðslunefnd - 55
Til máls tóku: Kristín María, Ásrún, bæjarstjóri, Guðmundur, Jóna Rut og Marta

Fundargerðin er lögð fram

11. 1609004F - Fræðslunefnd - 56
Til máls tóku: Kristín María, Ásrún, bæjartjóri og Hjörtur

Fundargerðin er lögð fram

12. 1609005F - Skipulagsnefnd - 21
Til máls tóku: Kristín María, Ásrún, bæjarstjóri, Marta, Hjörtur, Guðmundur, Jóna Rut og Hjálmar

Fundargerðin er lögð fram

13. 1609006F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 16
Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, Hjörtur, Hjálmar, Marta, Jóna Rut, bæjarstjóri og Ásrún

Fundargerðin er lögð fram

14. 1609007F - Félagsmálanefnd - 70
Til máls tóku: Kristín María, Ásrún, Guðmundur og bæjarstjóri

Fundargerðin er lögð fram

15. 1609003F - Bæjarráð Grindavíkur - 1418
Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, Hjálmar og Ásrún

Fundargerðin er lögð fram

16. 1609009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1419
Til máls tóku: Kristín María, Ásrún, bæjarstjóri, Hjörtur, Marta, Guðmundur og Jóna Rut

Fundargerðin er lögð fram

17. 1609011F - Bæjarráð Grindavíkur - 1420

Til máls tóku: Kristín María, Marta, Hjörtur, Hjálmar, Jóna Rut, Guðmundur og bæjarstjóri

Fundargerðin er lögð fram

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135