Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

  • Laut
  • 23. september 2016
Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

Langar þig að starfa með börnum ? Ertu orðin/n 18 ára? Vantar þig vinnu með skóla? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í skilastöðu frá kl.15:00-17:00 eða 16:00-17:00. Endilega hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, frida@grindavik.is eða síma 4268396 - 8479859


Deildu ţessari frétt