Utankjörfundar-atkvćđagreiđsla í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi

  • Fréttir
  • 29. ágúst 2016

Í Grindavík er hægt að kjósa utankjörfundar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins að Víkurbraut 27. Opið verður mánudaginn 5. september og miðvikudaginn 7. september á milli kl. 17.00 og 19.00 en auk þess er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í eftirfarandi tengiliði: Katrín Sigurðardóttir s. 821- 1399, Hulda Smáradóttir s. 846 9800, Hjálmar Hallgrímsson s. 869 7010

Hægt er að nálgast upplýsingar um það hvar hægt sé að kjósa utankjörfundar með því að fara inn á eftirfarandi heimasíðu: http://xd.is/utankjorfundur-sudurkjordaemi/

Nú hafa upplýsingar um frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verið settar inn á heimasíðu flokksins. Þar er hægt að kynna sér áherslumál þeirra sem í framboði eru, hvaða sæti þeir óska eftir og fá upplýsingar um síður þeirra á samfélagsmiðlunum.

Við hvetjum þig til að kynna þér frambjóðendurnar í þínu kjördæmi en það er hægt með því að fara inn á eftirfarandi heimasíðu: http://xd.is/profkjor/sudurkjordaemi/
Við minnum á að prófkjörið fer fram 10. september 2016

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!