Knattspyrnuskóli UMFG - Ţrjú námskeiđ í ágúst

  • Fréttir
  • 28. júlí 2016

Knattspyrnuskóli UMFG og Lýsis verður starfræktur í sumar. Námskeiðin eru opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði piltum og stúlkum. Í ágúst verða þrjú námskeið. Á námskeiðunum verður iðkendum skipt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi.

Námskeiðin eru :

2. ágúst - 5. ágúst
8. ágúst - 12. ágúst
15. ágúst - 19. ágúst 
Eldri fyrir hádegi ( 5. bekkur- 8. bekkur ) kl.10.00 
Yngri eftir hádegi ( 1. bekkur-4. bekkur ) kl.13.00

Skráning á námskeiðin í Gula húsinu, einnig er tekið við skráningum samdægurs.

Verð á námskeið er 2.500 kr.

Þátttakendum verður svo boðið á veglega lokahátíð knattspyrnuskólans í lok sumars.

Umsjón með skólanum hafa 
Sara Hrund Helgadóttir leikmaður mfl. kvenna/skólastjóri skólans, 
Nihad Hasecic (Cober) þjálfari 5. fl kk og 4. fl kk og 
Gunnar Þorsteinsson leikmaður mfl karla 
auk annarra gestaþjálfara.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir