Fundur nr. 54

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 24. júní 2016

54. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 1. júní 2016 og hófst hann kl. 20:00.


Fundinn sátu:
Atli Geir Júlíusson aðalmaður, Sigurður Enoksson aðalmaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Kristín María Birgisdóttir aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson aðalmaður og Þorsteinn Gunnarsson embættismaður.

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.



Dagskrá:

1. 1605085 - Íþróttamiðstöð: aukin sumaropnun um helgar
Hermann Guðmundsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvar mætti á fundinn undir þessum lið. Bæjarstjórn hefur samþykkt að veita fjárheimild til að auka opnunartíma sundlaugar og líkamsræktarstöðvar. Nefndin samþykkir eftirfarandi:
Opið klukkustund lengur á föstudögum eða til kl. 21:00.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 09:00-18:00 í júní, júlí og ágúst.
Jafnframt verður skoðað að lengja helgaropnun næsta vetur.

2. 1605063 - Íþróttamiðstöð: Sauna
Nýtt sauna verður sett á sundlaugarsvæðið í sumar. Um er að ræða 7,5fm smáhýsi sem búið er að breyta í sauna. Það tekur um 10-15 manns. Nefndin fagnar því að sauna skuli koma í sundlaugina eftir langt hlé.

3. 1605071 - Umsókn í afrekssjóð: Alexander Birgir Björnsson
Í samræmi við 4. grein vinnureglna íþrótta- og afrekssjóðs samþykkir nefndin umsóknina.

4. 1605088 - Umsókn í Afrekssjóð: Viktoría Líf Steinþórsdóttir
Nefndin samþykkir umsóknina í samræmi við vinnureglur íþrótta- og afrekssjóðs

5. 1504005 - Áhorfendastúka: Galli í þakklæðningu
Samkomulag hefur náðst við verktaka um uppgjör vegna galla á áhorfendastúku á Grindavíkurvelli.

6. 1605044 - Rannsókn og greining: Lýðheilsa ungs fólks í Grindavík 2016
Farið yfir nýja skýrslu Rannsóknar og greiningar um hagi og líðan unglinga í 8.-10. bekk. Skýrslan hefur verið kynnt fyrir forvarnarteymi og verður einnig kynnt fyrir Grunnskóla Grindavíkur.

7. 1601028 - Sjóarinn síkáti: Verkefnisáætlun 2016
Sviðsstjóri fór yfir lokasprettinn á skipulagi Sjóarans síkáta 3.-5. júní n.k. Dagskráin er glæsileg í tilefni 20 ára afmæli Sjóarans síkáta og 60 ára afmæli Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur.

8. 1605080 - Jónsmessuganga: Dagskrá 25. júní 2016
Dagskráin lögð fram.

9. 1501142 - Forvarnarteymi: Fundargerðir
Fundargerðin lögð fram.

10. 1602175 - Samsuð: Fundargerðir
Fundargerðin lögð fram.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:20.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135