Fatahönnunarnámskeiđ fyrir 7.-10. bekk

  • Fréttir
  • 24. maí 2016

Fatahönnunarnámskeið verður í sumar fyrir 7-10 bekk (miðað við þá sem eru að fara í þessa bekki í haust).
Dags: 27. og 30. júní kl. 20-22. Námskeiðið er til þess að kynna sköpunarferlið við að hanna flík ásamt því að fræða um mikilvægi nýtingu, gæða og hver áhrif fataiðnaðarins eru.
Nemendur taka með sér notuð föt sem unnið er með á námskeiðinu.

Skráning:

Á netfangið siggazigga@gmail.com, í síðasta lagi 
19. júní.
Verð: Ókeypis.

Markmið:
Að hver og einn hafi gert a.m.k. eina flík fyrir 
sjálfan sig, úr gömlum flíkum og að nemendur verði meðvitaðari neytendur í framtíðinni.
Dagur 1: Fræðsla. True Cost. 
Dagur 2: Hugmyndavinna með moodboardi og hvernig það er notað. Kennt að teikna upp hugmyndir út frá því.
Dagur 3: Byrjuð að búa til flíkurnar.
Dagur 4: Flíkurnar kláraðar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir