Hreyfivikan komin á fljúgandi ferđ

  • Fréttir
  • 23. maí 2016

Hreyfivika Grindavíkur 2016 var sett formlega í hádeginu með hádegisskokki Róberts Ragnarsson bæjarstjóra. Að þessu sinni var mætingin talsvert meiri en í fyrra en hópurinn sem mætti skokkaði 5 km, sömu leið og Sjóara síkáta hlaupið sem fram fer í næstu viku.  

Ýmislegt skemmtilegt verður um að vera í Hreyfvikunni. Dagskránni hefur verið dreift í öll hús en einnig er hægt að nálgast hana hér að neðan.

  Dagskrá Hreyfiviku 2016

 

Mynd. Gengið sem tók þátt í hádegisskokki bæjarstjórans. Frá vinstri: Þorsteinn, Hildigunnur, Róbert og Hafsteinn.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir