Hreyfivikan hefst í dag međ hádegisskokki bćjarstjórans

  • Fréttir
  • 23. maí 2016

Hreyfivikan í Grindavík hefst í dag og stendur fram í næstu viku. Fyrsti viðburðurinn er hádegisskokk bæjarstjórans kl. 12:00 og verður hlaupið frá sundlauginni. Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfivikunni í þriðja skipti og hafa undirtektirnar verið framar vonum í ár. Hreyfivikan hefur verið að hausti til en var færð núna í byrjun sumars.

Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla aldurhópa. Dagskráin er í opnunni á þessum bæklingi en á baksíðunni er ljóðagönguhringur. Vakin er athygli á því að Grindavík tekur þátt í sundkeppni sveitarfélaga.

UMFG, stofnanir og ýmsir aðilar bjóða upp á frábæra dagskrá. Grindvíkingar eru hvattir til þess að kynna sér hana vel og taka þátt og finna sína hreyfingu.

 Dagskrá Hreyfiviku 23.-29. maí 2016

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál