Fundur 53

  • Frćđslunefnd
  • 11. maí 2016

53. fundur Fræðslunefndar haldinn á skólaskrifstofu, mánudaginn 9. maí 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Ægir Viktorsson áheyrnarfulltrúi, Kristín Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. 1601010 - Biðlistar í leikskólum og nemendafjöldi í skólum.
Lagt fram minnisblað um skipan starfshóps til að vinna framtíðaráætlun um hvernig brugðist verði við auknum nemendafjölda í leik- og grunnskóla á næstu árum. Lagt er til að í hópnum verði sjö aðilar auk sérfræðings á umhverfis- og skipulagssviði. Með fylgir drög að erindisbréfi hópsins. Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að starfshópurinn verði stofnaður og að fulltrúar foreldra leikskóla- og grunnskólabarna eigi fulltrúa í hópnum og hópurinn verði þá níu manns. Fræðslunefnd tilnefnir Guðmund Grétar Karlsson sem aðalmann og Þórunni Svövu Róbertsdóttur til vara. Fræðslunefnd óskar eftir tilnefningu frá öllum aðilum fyrir 27. maí nk.

2. 1510113 - Grunnskóli Grindavíkur: tillaga að breyttri stjórnun
Róbert Ragnarsson bæjarstjóri mætir undir þessum lið og gerir grein fyrir úttekt sinni á stjórnun í Grunnskóla Grindavíkur. Hann gerir tillögu um að tímabundin staða verkefnastjóra verði varanleg viðbót við stjórnun skólans. Tillaga skólastjóra í kjölfar úttektar og tillögu Róberts er að nýta þær fjár- og stjórnunarheimildir sem fyrir eru skólaárið 2016-2017 til að ráða deildarstjóra í stað verkefnastjóra. Fræðslunefnd samþykkir tillögu grunnskólastjóra.

3. 1601010 - Biðlistar í leikskólum og nemendafjöldi í skólum.
Fram lögð greinargerð Halldóru K. Magnúsdóttur skólastjóra sem í eru tillögur í sjö liðum. Fræðslunefnd líst vel á framkomnar tillögur sem snúa að því að bæta starfsaðstöðu nemenda og starfsfólks. Nefndin bindur vonir við vinnu starfshóps um framtíðaráætlun skólahúsnæðis v/fjölgunar nemenda þar sem framkomnar tillögur eru hugsaðar til bráðabirgða.

4. 1605018 - Starfsmannamála 2016-2017
Lögð fram beiðni skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur um að fá að greiða TV einingar til leiðbeinenda með BEd próf vegna markaðsaðstæðna og viðurkenna þannig uppeldismenntun sem áður var ígildi kennsluéttinda. Fræðslunefnd samþykkir TV einingar fyrir skólaárið 2016-2017 og jafnframt ítrekar nefndin fyrri bókanir um að ganga frá sí- og endurmenntunaráætlun Grindavíkurbæjar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.19:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135