Fundur 1404

  • Bćjarráđ
  • 9. mars 2016

null

1404. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 8. mars 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varam. áheyrnarfulltrúa, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Formaður óskar eftir heimild til að bæta máli á dagskrá með afbrigðum.
1601010 Biðlistar í leikskólum og nemendafjöldi í skólum.
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1. 1602104 - Daggæsla í heimahúsi: Tillögur um eflingu þjónustu
Ingibjörg María Guðmundsdóttir skólafulltrúi fylgdi málinu eftir.

Bæjarráð samþykkir eftirfarandi tillögur:

1. Grindavíkurbær samþykkir að greiða niður námskeið fyrir dagforeldra.
a. Allir dagforeldrar í Grindavík sem starfa á grundvelli bráðabirgðaleyfa skulu eiga rétt á 100% niðurgreiðslu
b. Allir dagforeldrar sem sækja um og fá leyfi til og með 31.12.2016 skulu eiga rétt til 100% niðurgreiðslu
c. Allir dagforeldrar sem sækja um og fá leyfi frá og með 1.1.2017 skulu eiga rétt til 50% niðurgreiðslu

2. Grindavíkurbær samþykkir að veita árlegan búnaðarstyrk að fjárhæð kr. 50.000,- til allra dagforeldra sem starfa á grundvelli almenns leyfis.

3. Grindavíkurbær samþykkir að veita aukna niðurgreiðslu (50%) til þeirra dagforeldra er gæta eigin barna.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktur verið viðauki við fjárhagsáætlun ársins að fjárhæð 700.000 kr. sem komi til lækkunar á handbæru fé.

2. 1601010 - Biðlistar í leikskólum og nemendafjöldi í skólum.
Ingibjörg María Guðmundsdóttir skólafulltrúi fylgdi málinu eftir.

Bæjarráð felur félagsþjónustu- og fræðslusviði að hefja undirbúning við að setja upp tímabundna leikskóladeild við annan leikskólann, sem taki til starfa næsta haust.

3. 1603020 - Beiðni um umsögn: umsókn um lögbýli
Þórir Guðmundur Kristinsson óskar eftir umsögn sveitarfélagsins við umsókn sína til landbúnaðarráðuneytisins um lögbýlisskráningu Járngerðarstaða-austurbæ.

Bæjarráð gerir ekki athugsemdir við að Járngerðastaðir-austurbær verði skráð sem lögbýli.

4. 1510110 - Kvikan: breytt nýting eða sala
Kauptilboð í eignina Hafnargata 12a lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera gagntilboð.

5. 1603012 - XXX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: 8. apríl 2016
Boð XXX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga lagt fram.

Bæjarráð tilnefnir eftirfarandi fulltrúa á landsþing sambandsins.

Aðalfulltrúar
Hjálmar Hallgrímsson, forseti bæjarstjórnar
Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi

Til vara
Kristín María Birgisdóttir, formaður bæjarráðs
Ásrún Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi

6. 1603014 - Víðihlíð: Beiðni um undanþágu frá greiðslu íbúðaréttar
Ásrún Kristinsdóttir lýsir yfir vanhæfi sínu með vísan til þess að umsækjandi er faðir hennar, og víkur af fundi.

Kristinn H. Þórhallsson óskar eftir undanþágu frá greiðslu íbúðaréttar á íbúð 6A í Víðihlíð.

Bæjarráð samþykkir beiðnina, en mánaðarleg leiga hækkar um 25%.

7. 1602027 - íþróttamannvirki: Áfangi 3, hönnun
Ásrún kemur aftur til fundar.
Formaður leggur til að endurvakinn verði vinnuhópur íþróttamannvirkis sem fái það hlutverk að klára hönnun íþróttamannvirkis á grundvelli tillögu H. Hópurinn skal jafnframt útbúa verklýsingu og útboðsgögn.

Verkefni hópsins verður að vinna fullnaðarhönnun, verklýsingu og útboðgsgögnum.

Óskað er tilnefninga fyrir næsta fund bæjarráðs.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135