Fundur 1403

  • Bćjarráđ
  • 1. mars 2016

1403. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 29. febrúar 2016 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varam. áheyrnarfulltrúa, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 1602144 - Húsatóftir 129183: Fyrirspurn um sölu.
Fyrirspurn frá KPMG vegna sölu á hluta lóðarinnar Húsatóftir landnúmer 129183. Samkvæmt 49. gr. skipulagslaga hefur sveitarstjórn forkaupsrétt að fasteignum í ákveðnum tilvikum, þ.e. ef er nauðsynlegt að fá umráð yfir eigninni til að framkvæma breytingu á skipulagi. Samkvæmt aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030 er ekki gert ráð fyrir breytingum á skipulagi á þessari lóð.

Bæjarráð samþykkir að neita ekki forkaupsréttar á lóðinni.

2. 1504005 - Áhorfendastúka: Galli í þakklæðningu

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við verktaka stúkunnar.

3. 1602183 - Lánasjóður sveitarfélaga: Framboð til stjórnar
Auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.

Bæjarstjóra falið að koma tilnefningu á framfæri.

4. 1602189 - Markaðsstofa Reykjaness: sókn í markaðsmálum

Tillaga um sameiginlega markaðssetningu sveitarfélaganna á Reykjanesi og fyrirtækja á svæðinu lögð fram.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að undirrita samstarfssamninginn fyrir hönd Grindavíkurbæjar, og leggja fyrir bæjarstjórn til staðfestingar.

5. 1601032 - Samband íslenskra sveitarfélag: Vinna við samræmda lóðaafmörkun vegna orkufyrirtækja
Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 8. janúar vegna vinnu við samræmda lóðaafmörkun orkufyrirtækja lagt fram.

Bæjarráð tekur undir nálgun sambandsins, forsætisráðuneytisins og Þjóðskrár.

6. 1602190 - Einstök börn: ósk um styrk
Einstök börn óska eftir rekstarstyrk á árinu 2016.

Bæjarráð samþykkir að styrkja félagið um 50.000 kr. sem færist á lið bæjarráðs.

7. 1602180 - Skógræktarfélag Ísland: Beiðni um stuðning
Skógræktarfélag Íslands óskar eftir styrk í Yrkjusjóð, en hlutverk sjóðsins er m.a. að úthluta trjáplöntum til grunnskóla fyrir nemendur að planta.

Bæjarráð samþykkir að styrkja sjóðinn um 40.000 kr. sem færist á lið bæjarráðs.

8. 1602035 - Búsetumál eldri borgara í Grindavík: uppbygging við Víðihlíð
Fundargerð 1. fundar lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135