Fundur 1402

  • Bćjarráđ
  • 18. febrúar 2016

1402. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 16. febrúar 2016 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varam. áheyrnarfulltrúa, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 1512012 - Sala á Óla á Stað: boð um neyta forkaupsréttar skv. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða
Garðar Garðarsson lögmaður kom á fundinn og svaraði fyrirspurnum bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúarnir Jóna Rut Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson sátu undir þessum lið, auk bæjarráðsfulltrúa.

2. 1602035 - Búsetumál eldri borgara í Grindavík: uppbygging við Víðihlíð
Drög að erindisbréfi lagt fram, ásamt tilnefningum í verkefnishóp.

Eftirfarandi eru tilnefndir í hópinn:

Fulltrúar meirirhluta: Kristín María Birgisdóttir og Hjálmar Hallgrímsson
Fulltrúi minnihluta: Ásrún Kristinsdóttir
Fulltrúi starfsmanna í Miðgarði: Ingibjörg Reynisdóttir
Fulltrúi félags eldri borgara: Margrét Gísladóttir

Bæjarráð samþykkir tilnefningarnar og erindisbréfið með áorðnum breytingum, og skipar jafnframt Ármann Halldórsson sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs verkefnisstjóra yfir verkinu.

3. 1501236 - Bæjarskrifstofur Víkurbraut 62: Stækkun og breytingar
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála-og stjórnsýslusviðs kynnti minnisblað með tillögum um næstu skref.

Bæjarráð samþykkir að veita sviðsstjóra heimild til að bjóða út framkvæmdir samkvæmt tillögu B í minnisblaðinu.

4. 1511110 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja
Framhald frá fundi 1400.
Samningstilboði Grindavíkurbæjar var hafnað.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við knattspyrnudeildina um breytingu á gildistímaákvæði samningsdraganna, en önnur atriði verði óbreytt.

5. 1602023 - Knattspyrnudeild UMFG: ósk um að tveir erlendir leikmenn fái sumarvinnu hjá Grindavíkurbæ
Framhald frá fundi 1401.

Afgreiðslu frestað.

6. 1602075 - Þjónustumiðstöð: beiðni um viðauka.
Byggingafulltrúi óskar eftir viðauka að fjárhæð 5,5 milljónir kr. við fjárhagsáætlun ársins 2016 til að ráða starfsmann tímabundið til áramóta vegna forfalla.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðaukinn verði samþykktur.

7. 1602062 - Ársuppgjör 2015: Grindavíkurbær og stofnanir
Skýrsla KPMG til bæjarstjóra lögð fram.

Áætlað er að síðari umræða um ársreikning ársins 2015 fari fram 31. maí.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134