Fundur nr. 50

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 4. febrúar 2016

50. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 3. febrúar 2016 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Þorsteinn Gunnarsson embættismaður, Sigríður Berta Grétarsdóttir aðalmaður og Rúnar Sigurjónsson fulltrúi UMFG.

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. 1601013 - Frístunda- og menningarsvið: Eftirfylgni samninga 2015
UMFG hefur skilað inn gögnum vegna afreksstarfs og unglingastarfs 2015.
Golfklúbbur Grindavíkur hefur skilað inn gögnum vegna aðalfundar fyrir árið 2015.
Nefndin þakkar UMFG og GG fyrir greinargóð gögn.
Settur hefur verið á laggirnar starfshópur með fulltrúum UMFG, GG og Brimfaxa ásamt sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs til þess að vinna að ýmsum sameiginlegum verkefnum sem fram koma í samstarfssamningum og Íþróttastefnu Grindavíkur 2015-2020.

2. 1601082 - Umsókn í afrekssjóð: Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir

Í samræmi við 4. grein vinnureglna íþrótta- og afrekssjóðs samþykkir nefndin umsóknina.

3. 1602006 - GG: Aðgangur að íþróttamannvirkjum
Nefndin samþykkir erindið og fagnar endurkomu knattspyrnudeildar GG.

4. 1601030 - Frístundaleiðbeinandi/Þruman: Mat
Lagt fram minnisblað vegna málsins.

5. 1510125 - Frístunda- og menningarsvið: Menningarvika 2016
Lögð fram dagskrá námskeiða í tengslum við Menningarviku. Nefndin samþykkir tillögu sviðsstjóra.

6. 1601091 - Bæjarlistamaður Grindavíkur 2016: Tilnefningar
Margar góðar tilnefningarnar bárust nefndinni um Bæjarlistamann Grindavíkur 2016. Nefndin samþykkir einróma að útnefna Helgu Kristjánsdóttur sem Bæjarlistamann Grindavíkur.

7. 1601028 - Sjóarinn síkáti: Verkefnisáætlun 2016

Verkefnisáætlunin lögð fram.

8. 1601003 - Ungmennaráð: Framboð og kosning 2016
Búið er að skipa nýtt Ungmennaráð Grindavíkur:
Aðalmenn:
1. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, aðalmaður til tveggja ára, 16-18 ára
2. Elsa Katrín Eiríksdóttir, aðalmaður til eins árs ára, 16-18 ára
3. Nökkvi Már Nökkvason, aðalmaður til eins árs, 16-18 ára.
4. Karín Óla Eiríksdóttir, aðalmaður til eins árs, 13-16 ára
5. Ólöf Rún Óladóttir, aðalmaður til tveggja ára, 13-16 ára
6. Margrét Fríða Hjálmarsdóttir, aðalmaður til eins árs, fulltrúi nemenda- og Þrumuráðs
7. Veigar Gauti Bjarkason, aðalmaður til eins árs, fulltrúi nemenda- og Þrumuráðs

Varamenn (til eins árs):
1. Belinda Björg Jónsdóttir, varamaður, 13-16 ára
2. Telma Bjarkardóttir, varamaður, nemenda- og Þrumuráðs
3. Vantar: Varamaður 16-18 ára

Ráðið hefur haldið sinn fyrsta fund og eru mörg spennandi verkefni framundan.

9. 1501142 - Forvarnarteymi: Fundargerðir
Fundargerðin lögð fram.

10. 1501114 - Fundargerðir Ungmennaráðs
Fundargerðin lögð fram.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135