Bćjarmálafundur G-listans í kvöld

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2015

Í kvöld verður opinn bæjarmálafundur Lista Grindvíkinga haldinn á Bryggjunni, 3ju hæð og hefst hann klukkan 20:00. Til umræðu verða mál bæjarstjórnarfundarins á morgun. Fjölmörg mál verða á dagskrá en stærsta málið er síðari umræða fjárhagsáætlunar sem hefur nú tekið á sig skýra mynd, ásamt áætlun næstu fjögurra ára.

G-listinn hefur haft það markmið að vera opinn og óháður vettvangur íbúa Grindavíkur til að koma sínum sjónamiðum og skoðunum um bæjarmálin á framfæri. Við hvetjum því alla þá sem hafa áhuga á að ræða málin að mæta og spjalla milliliða laust við bæði bæjarfulltrúa og nefndarfólk um hvað eina sem því brennur á hjarta.

Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi.

Allir velkomnir,

Stjórn Lista Grindvíkinga.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!