Upplestur í skólanum

  • Bókasafnsfréttir
  • 20. nóvember 2015

Við á bókasafninu erum búin að bjóða tveimur rithöfundum í heimsókn til að lesa fyrir yngsta stigið í Hópsskóla og miðstigið hér á Ásabrautinni. 

Í Hópsskóla kom Jenný Kolsöe með bókina "Amma óþekka og tröllin í fjöllunum" og Hilmar Örn Óskarsson kom og las upp úr bók sinni "Kamilla vindmylla og unglingarnir í Iðunni" fyrir miðstigið. 
25. nóvember koma svo þær Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir og lesa upp úr nýjustu bókinni í bókaflokknum "Rökkurhæðir" fyrir unglingastigið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir