Fundur 1392

  • Bćjarráđ
  • 8. október 2015

null

1392. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 6. október 2015 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 1506134 - Frístundir: Fléttaðar inn í skólatíma nemenda
Þorsteinn Gunnnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs kom á fundinn og kynnti hugmynd að því að frístundir verði fléttaðar inn í skólatíma nemenda að fyrirmynd frá Ísafjarðarbæ.

2. 1501236 - Bæjarskrifstofur Víkurbraut 62: Stækkun og breytingar
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri kynnti kostnaðaráætlun vegna breytinga og stækkun á bæjarskrifstofum.

3. 1503095 - Fasteignamat: Tillaga um endurmat eigna vegna breyttrar nýtingar
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri fór yfir minnisblað um endurmat eigna vegna breyttrar nýtingar. Bæjarráð felur bæjarstjóra að útfæra nánar tillögu að framkvæmd.

4. 1510018 - Heilbrigiðseftirlit Suðurnes: breyting á gjaldskrá 2015
Lagt fram erindi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja, dags. 29. september 2015 ásamt sundurliðaðri tillögu að gjaldskrá eftirlitsins fyrir árið 2015. Umsögn heilbrigðisnefndar Suðurnesja, dags. 17. september 2015 liggur fyrir.

Með vísan til 12. og 25. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, 25. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli og 8. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir og að fenginni umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, samþykkir bæjarráð framlagða tillögu að gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2015.
Gjaldskráin skal auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þegar samþykki allra sveitarstjórna á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja liggur fyrir.

5. 1503113 - Hlutfall ófaglærðra á Leikskólanum Laut
Tillögur leikskólastjóra og fræðslunefndar um fjölgun faglærðra lagðar fram.

Bæjarráð felur leikskólastjóra að kostnaðarmeta tillögurnar fyrir fjárhagsáætlun 2016.

6. 1508155 - Íþróttamiðstöð: Tilboð í aðgangsstýrikerfi
Afgreiðslu frestað.

7. 1506149 - Fundargerðir: fundargerðir Kvikunnar
Fundargerðin lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135