Grindavíkurbćr í viđrćđur viđ ríkiđ um móttöku flóttamanna

  • Fréttir
  • 30. september 2015

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að hefja viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku flóttamanna og að sveitarfélagið leggi til verkefnisins 2-3 íbúðir. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita fjármagni til að taka við fleiri flóttamönnum en áður var áætlað, og hafa um 25 sveitarfélög lýst yfir áhuga á að taka þátt í því verkefni.

Nú hefjast viðræður milli sveitarfélaganna og velferðarráðuneytisins, og verður Grindavíkurbær þátttakandi í þeim viðræðum. Á þessu stigi liggur ekki ljóst fyrir hvort og þá hvenær verður af því að flóttamenn flytji til Grindavíkur.

Bókun bæjarstjórnar má lesa í heild sinni í fundargerð 455.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!