Íbúafundur um fjárhagsáćtlun Grindavíkurbćjar 2016-2019

  • Fréttir
  • 29. september 2015

Bæjarstjórn stendur fyrir íbúafundi um fjárhagsáætun Grindavíkurbæjar 2016-2019, sem nú er í vinnslu. Undanfarin ár hefur tillaga að fjárhagsáætlun verið kynnt milli fyrri og seinni umræðu, þ.e. í lok nóvember. Í ár er íbúum boðið að koma til íbúafundar fyrr í ferlinu og koma sínum tillögum, áherslum og sjónarmiðum á framfæri.

Fundurinn fer fram í Hópsskóla miðvikudaginn 30. september og hefst með erindi bæjarstjóra kl. 18. Í kjölfar þess verða umræður og lýkur fundi eigi síðar en kl. 20.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!