Fundur nr. 16

  • Ungmennaráđ
  • 2. september 2015

null

Ungmennaráð - Fundur nr. 16

Fundur haldinn 1. september 2015 kl. 20:00 á bæjarskrifstofunum.

Mættir:
• Elsa Katrín Eiríksdóttir
• Karín Óla Eiríksdóttir
• Katrín Lóa Sigurðardóttir
• Lárus Guðmundsson, formaður.
• Þórveig Hulda Frímannsdóttir
• Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri

1. Grindavíkurappið
Sigurpáll Jóhannsson kerfisfræðingur kynnti Grindavíkurappið sem hefur verið lengi í smíðum en virðist nú á lokametrunum. Það lítur vel út. Gerðar nokkrar breytingar sem Sigurpáll telur að verði tilbúnar að mestu eftir viku. Hann útbýr prufuaðgang fyrir ungmennaráð í kjölfarið áður en appið verður sett í loftið með pompi og pragt, vonandi eigi síðar en um næstu mánaðarmót.

2. Ungmennagarður
Farið yfir framkvæmdir sumarsins. Búið er að setja upp aparólu, skýli og grillaðstöðu og búið að panta og greiða fyrir kósýírólu en ekki búið að setja hana upp. Söluaðili aparólunnar hefur viðurkennt mistök við hönnunina og því verður henni breytt á næstunni til að fá meiri fallhæð á róluna. Annars hafa framkvæmdir tekist vel í þessum fyrsta áfanga. Fresta þurfti að setja upp standblakvöll í sumar þar sem bláa útistofan er ekki farin af lóðinni. Hún fer á næstunni og þá verður grunnurinn fyrir völlinn gerður klár og sandurinn keyrður í næsta vor.
Körfuboltadýnuvöllurinn er í undirbúningi. Lárus og Nökkvi koma með frekari upplýsingar fyrir næsta fund.

3. Félagsmiðstöðin Þruman
Vetrarstarf Þrumunnar fer í gang 14. september og verða gerðar smá breytingar í vetur. Meðal annars verða fimmtudagskvöldin opin fyrir 16-18 ára frá kl. 20:00-22:00.

4. Kosningar í Ungmennaráð
Núverandi Ungmennaráð hefur nú starfað í eitt og hálft ár þannig að kjörtímabili þess lýkur upp úr næstu áramótum en engin breyting varð á ráðinu um síðustu áramót. Allir sammála um að afar óhentugt sé að allt ráðið hætti í einu því þá glatast reynsla og vitneskja, betra færi að um helmingur endurnýjaðist á hverju ári. Því væri æskilegra að breyta samþykkt ungmennaráðs. Sviðsstjóra falið að koma með tillögur að nýjum samþykktum fyrir næsta fund í samræmi við umræður á fundinum, aðallega á 6. - 8. grein.


Að lokum: Ungmennaráð skorar á Grindavíkurbæ að fjölga ruslatunnum í bænum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 21:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135