Kitesurfing viđ Arfadalsvík

  • Fréttir
  • 20. ágúst 2015

Undanfarin ár hefur það færst töluvert í aukana að brimbrettakappar, bæði íslenskir og erlendir, leggi leið sína til Grindavíkur til að fara á bretti. Svæðið í grennd við Bótina, þá sérstaklega svokölluð Arfadalsvík, þykir með betri brimbrettasvæðum á landinu. Sérfróðir menn segja að þú fáir ekki mikið skemmtilegri öldur til að "surfa" í en þær sem myndast þarna.

Í fyrradag voru mættir nokkrir kappar með svokölluð "kitesurf" bretti en þá halda menn í flugdreka sem dregur brettið enn hraðar í gegnum öldurnar. Meðfylgjandi myndband tók Jón Júlíus Karlsson, en meðfylgjandi mynd tók bróðir hans, Guðmundur Grétar Karlsson af samskonar brettum síðastliðið sumar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál