Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Hrund Skúladóttir

  • Vinnuskólinn
  • 25. júní 2015

Nemandi dagsins skilaði sér seint í hús í gær en kemur hér ferskur! Það er engin önnur en körfuboltadrottningin Hrund Skúladóttir sem situr fyrir svörum í þetta skiptið.

Nemandi dagsins 24.júní

Nafn: Hrund Skúladóttir
Fyrstu sex í kennitölu: 250700
Lýstu þér í 3 orðum: Metnaðarfull, þrjósk og körfuboltafrík
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu: Bandaríkin
Hvað er draumastarfið þitt: Íþróttasálfræðingur
Í hvaða framhaldsskóla ætlarðu: Ekki viss
Hver er frægasti einstaklingurinn í símanum þínum: Karín (vinkona)
Hvaða lag myndi lýsa þér best: Gefðu allt sem þú átt - Jón Jónsson
Ef þú gætir hitt eitthvern frægan, hver yrði fyrir valinu: Jordan

Uppáhalds:
Matur/drykkur:
Pizza og humar / mjólk
Kvikmynd/sjónvarpsþáttur: Impossible og Pitch Perfect
Lag: Dear future husband
Tónlistarmaður/hljómsveit: Jón Jónsson
Bók: Ekki viss
Fag: Danska
Leikari/leikkona:
Land/staður: Ísland, Spánn og Bandaríkin /Þingvellir og Boston
Flokkstjóri: Emma

Spurning frá síðasta nemanda, hvað myndirðu gera við peninginn ef þú myndir vinna 50 milljónir í lottó?
Ég myndi leggja inná bók, styrkja einhvern, fara til útlanda og í heimsreisu þegar ég verð eldri

Að lokum, spurning til næsta nemanda: Ef þú ættir einn sólarhring eftir af lífinu þínu, hvernig myndirðu eyða honum?

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir