Hópslysaćfing á morgun, 28. apríl - búast má viđ umferđartöfum síđdegis

  • Fréttir
  • 27. apríl 2015

Þriðjudaginn 28. apríl fer fram stór hópslysaæfing hér í Grindavík og má búast við einhverjum umferðartöfum sökum hennar. Norðurljósavegur verður lokaður frá Nesvegi og að Bláa lóninu frá klukkan 17:00-20:00. Fjölmargir viðbragðsaðilar koma að æfingunni á morgun: Lögregla, slökkvilið, björgunarsveit, sjúkraflutningamenn, landhelgisgæslan og starfsfólk frá HSS. Vegaferendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi á meðan á æfingunni stendur.

Mynd: Viðbragðstjöld björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Af Facebook síðu sveitarinnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir