Fundur nr. 38

  • Frćđslunefnd
  • 26. mars 2015

38. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 25. mars 2015 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ragnheiður Þóra Ólafsdóttir, varamaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, varamaður, Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Halldóra Kristín Magnúsdóttir og Valdís Inga Kristinsdóttir.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1503140 - Grunnskóli Grindavíkur: Heimanám
Garðar Páll Vignisson, sérkennari í Grunnskóla Grindavíkur kemur inn á fundinn undir þessum lið.

Garðar kynnir helstu niðurstöður lokaverkefnis síns til M.Ed. prófs sem fjallar um heimanám. Í verkefninu eru könnuð viðhorf foreldra, kennara og nemenda í 5. og 9. bekkjum sjö skóla á landinu til heimanáms.
Fræðslunefnd kallar eftir því að heimanámsstefna Grunnskóla Grindavíkur verði útfærð í skólanámskrá skólans sem ætlunin er að afgreiða fyrir næsta skólaár.

2. 1503106 - Skólapúlsinn 2014 - 2015
Niðurstöður viðhorfskönnunar foreldra í Skólapúlsinum frá því í mars sl. eru lagðar fram. Í könnuninni eru mæld viðhorf foreldra til náms og kennslu, velferðar nemenda, aðstöðu og þjónustu, foreldrasamstarfs og heimastuðnings. Niðurstöður könnunarinnar gefa tilefni til að gerð verði umbótaáætlun sem liggja þarf fyrir í starfsáætlun skólans næsta skólaárs. Nefndin leggur ríka áherslu á aðkoma foreldra að þeirri umbótaáætlun verði tryggð.

3. 1411007 - Beiðni um nýtt stöðugildi í Grunnskóla Grindavíkur
Halldóra Kr. Magnúsdóttir upplýsir nefndina um að enn hafi ekki tekist að ráða í stöðuna. Stefnt er að því að staðan verði auglýst til umsóknar þannig að nýr starfsmaður geti hafið störf næsta skólaár.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135