Fundur 2

  • Skipulagsnefnd
  • 23. mars 2015

null

2. fundur Skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 19. mars 2015 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Guðjón Gíslason formaður, Þórir Sigfússon aðalmaður, Marta Sigurðardóttir aðalmaður, Erla Ósk Wissler Pétursdóttir aðalmaður, Ólafur Már Guðmundsson varamaður og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1. 1503009 - Vindorkugarður á Reykjanesi: viljayfirlýsing
Málinu frestað.

2. 1503022 - Brunavarnaráætlun: 2014-2017
Ásmundur Jónsson slökkviliðstjóri kom inn á fundinn og kynnti drög að brunavarnaráætlun og stöðu viðbragðsáætlana stofnana bæjarins. Skipulagsnefnd hvetur stofnanir og fyrirtæki til þess að ljúka við gerð viðbragðsáætlana sem fyrst.

3. 1503102 - Svartsengi: Borholur SVA-25 og SVA-26.
Erindi frá Skipulagsstofnun. Í samræmi við 6. gr. laga nr 106/2000 m.s.b og 11. gr. reglugerðar nr. 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum, er óskað eftir umsögn um hvort og á hvaða forsendum ofangreind framkvæmd skuli háð mati á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 2. viðauka í framangreindum lögum. Skipulagsnefnd telur að nægjanlega sé getið á um framkvæmdina í tilkynningu til Skipulagsstofnunar dagsetta í febrúar 2015 en bendir á að framkvæmdin er háð framkvæmdaleyfi sbr. reglugerð nr. 772/1997.

4. 1501021 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata.frh.
Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að ræða við hagsmunaaðila í samræmi við umræður á fundinum.

5. 1501092 - Deiliskipulag, Eldvörp rannsóknarborholur.frh
Tekið fyrir að nýju eftir forkynningu. Engar athugasemdir bárust á meðan forkynningu stóð. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6. 1503099 - Breyting á deiliskipulagi: Svartsengi:
Tekið fyrir að nýju, skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði óveruleg breyting á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs verði falið að grenndarkynna tillöguna fyrir NLI, Bláa Lóninu og CRI.

7. 1503023 - Laut: Deiliskipulag
Málinu frestað.

8. 1501208 - Deiliskipulag miðbæjarkjarna Grindavíkur.
Málinu frestað.

9. 1503027 - Umsókn um framkvæmdaleyfi: endurnýjun hitaveitulagnar við Víkurbraut
Málinu frestað.

10. 1503074 - Umsókn um byggingarleyfi: Sogdæluhús við Norðurljósaveg 9
Málinu frestað.

11. 1503029 - Auðlindastefna og Eldfjallagarður: Skýrsla
Málinu frestað.

12. 1502001 - Skipulagsnefnd: Samþykkt
Málinu frestað.

13. 1501154 - Samþykkt um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa
Málinu frestað.

14. 1503101 - Sandgerðisbær: Breyting á aðalskipulagi.
Málinu frestað.

15. 1503105 - Umsókn um byggingarleyfi: Verbraut 3
Málinu frestað.

16. 1501126 - Vatnstankur í Þórkötlustaðarhverfi: fyrirspurn um sölu.
Málinu frestað.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:40


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135