Salka Valka sýnd á Bryggjunni kl. 21:00, fimmtudaginn 4. desember

  • Fréttir
  • 3. desember 2014

Kaffihúsið Bryggjan sýnir kvikmyndina Sölku Völku fimmtudagskvöldið 4. desember kl. 21:00. Um samvinnuverkefni Sögu- og minjafélags Grindavíkur, Grindavíkurbæjar og Bryggjunnar er að ræða, en Salka Valka fagnar 60 ára frumsýningarafmæli þetta kvöld.

Salka Valka er kvikmynd byggð á samnefndu skáldverki íslenska nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. Myndin fjallar um lífsbaráttuna í íslensku sjávarplássi, þar sem lífið er saltfiskur. Kvikmyndin var að hluta til tekin upp í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!