Séra Elínborg kosin í kirkjuráđ ţjóđkirkjunnar

  • Fréttir
  • 30. október 2014

Séra Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur okkar Grindvíkinga, var í dag kosin í kirkjuráð á kirkjuþingi í dag.

Texti og mynd af kirkjan.is:

,,Nýtt kirkjuráð var kjörið við upphaf þingfundar á kirkjuþingi í dag. Í ráðinu sitja:

Svana Helen Björnsdóttir, fulltrúi leikmanna,
Stefán Magnússon, fulltrúi leikmanna,
sr. Elínborg Gísladóttir, fulltrúi vígðra,
sr. Gísli Gunnarsson, fulltrúi vígðra og
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sem er forseti ráðsins.

Þetta mun vera í fyrsta sinn sem fleiri konur en karlar eru í kirkjuráði.

Varamenn í kirkjuráði eru:

Einar Karl Haraldsson, fulltrúi leikmanna
Drífa Hjartardóttir, fulltrúi leikmanna
Gísli Jónasson, fulltrúi vígðra
Geir Waage, fulltrúi vígðra

Kirkjuráð er kjörið til fjögurra ára."

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!