Fótboltanámskeiđ Ólínu og Eddu á laugardaginn

  • Fréttir
  • 23. október 2014

Landsliðskonurnar Ólína Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir verða með námskeið laugardaginn 25. október, fyrir stúlkur í 4., 3. og 2. flokki. Á námskeiðinu verður farið yfir þau atriði sem þær stöllur telja að séu lykillinn að árangri fyrir stelpur sem vilja ná langt í fótbolta.

  • Andlegur undirbúningur og sjálfstraust
  • Líkamlegt form og lykilatriði fyrir hverja stöðu á vellinum
  • Liðsheild

 

Dagskrá:
Fyrirlestur kl. 09:30 í Gula húsinu (mæta tilbúnar fyrir æfingu)
Æfing 11:15-12:45 í Hópinu
Hádegismatur 13:00 í Gula húsinu
Fyrirlestur 13:30-14:30 í Gula húsinu

Námskeiðið er uppbyggilegt, skemmtilegt og fræðandi og á að opna augu stelpna fyrir þeim endalausu tækifærum sem fylgja því að vera í fótbolta.

Þátttökugjald er 1.500 kr. á mann.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!