Bókmenntakvöld í Garđi

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. október 2014

Bókasöfnin á Reykjanesskaganum eru með sameiginlegt verkefni í vetur, eins og undanfarin ár. Við höldum áfram kynningu á bókmenntaarfinum og nú er komið að Garði - í kvöld, fimmtudag 23.október, kl.20 á bókasafninu í Gerðaskóla.
Suðurnesjakonan Kristrún Guðmundsdóttir, bókmenntafræðingur, skáld og kennari ætlar að lesa upp úr verkum sínum og ræða við viðstadda um þau, sem mörg hver tengjast Suðurnesjunum. Auk þess mun hún lesa nokkur ljóð úr nýrri ljóðabók sem kemur út á næsta ári.
Allir velkomnir!  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir