Suđurnesjamađur ársins međ fyrirlestra fyrir íţróttafólk um nćringu og heilsu

  • Fréttir
  • 30. september 2014

Í dag þriðjdaginn 30. sept. verða tveir áhugaverðir fyrirlestrar fyrir íþróttafólk á öllum aldri um næringu og heilsu í umsjó Klemenz Sæmundssonar næringarfræðings. Fyrri fyrirlesturinn er fyrir nemendur í 4.-8. bekk og sá síðari fyrir 15 ára og eldri: 

Fyrirlestur sem ber yfirskriftina Næring og heilsa ungmenna. Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur verður með fræðslufyrirlestur fyrir 4.-8. bekk um hollt og skynsamlegt fæði fyrir íþróttafólk kl. 18:00 í Hópsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru einnig velkomnir.


Fyrirlestur sem ber yfirskriftina Fyrirlestur um fæði íþróttamannsins 15 ára og eldri. Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur verður með fræðslufyrirlestur fyrir íþróttafólk 15 ára og eldri um hollt og skynsamlegt fæði kl. 20:00 Hópsskóli. Foreldrar og forráðamenn eru einnig velkomnir.

Klemenz var valinn Suðurnesja maður ársins af Víkurfréttum á síðasta ári, eins og lesa má um hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir