Dagskrá mánudags í Hreyfivikunni - Kvöldstund í gömlu kirkjunni

  • Fréttir
  • 26. september 2014

Á mánudaginn, fyrsta degi Hreyfivikunnar verða opnir tímar í rope yoga, jóga og zumba. Um kvöldið verður áhugaverð dagskrá í gömlu kirkjunni undir yfirskriftinni Heilsan okkar. Þrír Grindvíkingar, á ólíkum aldri, sem eiga sameiginlegt að hafa náð góðum árangri með því að og koma sér í gott form með breyttu mataræði og hreyfingu, segja sögu sína.

Þremenningarnir eru:

 

  • Kristín Eva Bjarnadóttir, íþróttafræðingur
  • Hafsteinn Guðmundsson, trillukall og eldri borgari
  • Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri og MPM

 

Allir velkomnir í gömlu kirkjuna þar sem við ætlum að eiga huggulega kvöldstund saman.

Dagskrá Hreyfivikunnar má sjá hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir