Útsýnispallurinn viđ Gunnuhver hefur veriđ opnađur ađ nýju

  • Fréttir
  • 16. september 2014

Eftir að hafa farið í vettvangsferð að Gunnuhver í morgun hafa bæjaryfirvöld í Grindavík í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að opna að nýju útsýnispallinn við hverinn. Vatnið sem spýtist uppúr hvernum er vissulega heitt en þó ekki svo heitt að mönnum verði meint af ef þeir fá skvettur á sig.

Þeim sem leggja leið sína að hverasvæðinu er þó eindregið bent á að fara öllu með gát og fara ekki út fyrir hinar merktu gönguleiðir á svæðinu.

Meðfylgjandi mynd var tekin á svæðinu í morgun.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir