Agnar Steinarsson fulltrúi Grindavíkur á alţjóđlegri ráđstefnu um hafrannsóknir og fiskeldi

  • Fréttir
  • 16. júlí 2014

Dagana 10. og 11. júlí síðastliðin var haldin stór alþjóðleg ráðstefna, IMMR 2014 (International Meeting on Marine Research) í strandbænum Peniche í Portúgal. Við Grindvíkingar áttum þar okkar fulltrúa en Agnar Steinarsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, var einn að aðalræðumönnum ráðstefnunnar.

Það var IPL háskólinn í Leiria í Portúgal sem stóð fyrir ráðstefnunni og var Agnar á staðnum í boði hans og stýrði fiskeldishluta ráðstefnunnar. Hann flutti þar fyrirlestur þar sem hann kynnti nýja tilgátu sína um vaxtafræði sjávarfiska.

Ýmis fyrirmennir voru meðal gesta á ráðstefnunni og þar á meðal sjávarútvegsráðherra var Portúgals, Assunção Cristas, sem sést hér sitja við háborðið, önnur frá vinstri.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir