Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Elsa Katrín

  • Fréttir
  • 15. júlí 2014

Næstu vikur ætlum við að verða með nýjan og ferskan lið hér á síðunni sem við köllum ,,Nemandi dagsins" þar sem nemendur Vinnuskólans svara nokkrum laufléttum spurningum um sjálfa sig og sumarið og fleira skemmtilegt. Bjarni Þórarinn, fréttaritari Vinnuskólans, heldur utan um þennan lið.

1. Nafn: Elsa Katrín Eiríksdóttir
2. Fyrstu sex : 090598
3. Uppáhalds flokkstjórinn í Vinnuskólanum? Bjarni Þórarinn
4. Framtíðarplön? Fara í heimsreisu og háskóla
5. Hvað er Egill Birgisson (flokkstjóri) gamall? 26 ára?
6. Áhugamál? Körfubolti
7. Hvað er leiðinlegast í Vinnuskólanum? Að gogga kantana
8. Hvað er skemmtilegast í Vinnuskólanum? Nestistíminn
9. Besta við sumarið? Engin skóli
10. Versta við sumarið? Geitungar og vonda veðrið
11. Ef þú mættir velja einn ofurkraft, hvaða kraftur væri það? Að vera ósýnileg
12. Uppáhaldsstaður á Íslandi? Grindavík og Svefneyjar
13. Uppáhalds skyndibitastaður? McDonalds og Serrano á Íslandi
14. Með hvaða liði hélstu með á HM? Argentínu
15. Spurning til næsta nemanda? Hvert ætlaru um verslunarmannahelgina?


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir