Kjörfundur í Hópsskóla

  • Fréttir
  • 30. maí 2014

Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga 2014 fer fram í Hópsskóla laugardaginn 31. maí og hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. Að kjörfundi loknum fer talning fram á sama stað. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. 

Kjörskrá Grindavíkurbæjar vegna sveitarstjórnarkosninganna liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar.

Einnig er hægt að kanna á kosningavef Innanríkisráðuneytisins hvar kjósandi er skráður á kjörskrá
http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/kjorskra/


Kjörstjórn Grindavíkurbæjar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!