Hćfileikakeppni Samsuđ

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 27. nóvember 2013
Hćfileikakeppni Samsuđ

Hæfileikakeppni Samsuð og ball verður 29. nóvember nk. og verður félagsmiðstöðin Þruman með nokkur atriði. Keppnin hefst kl. 19:00 og ball eftir keppni verður til kl. 23:00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Kynnir kvöldsins er Auðunn Blöndal. 

Deildu ţessari frétt